Virkjun fyrir Ilulissat.

Pétur Bjarni Gíslason og Kristján Friðriksson starfsmenn Landsvirkjunar og Landsnets tóku það verkefni að sér fyrir Landsvirkjun Power að gangsetja og reka virkjun sem er verið að reysa fyrir Nukissiorfiit á Grænlandi. Virkjunin er í Pakisocq og á að þjóna bænum Ilulissat.