Gestabók

Þakka öllum sem hafa fyrir því að kíkja inn á síðuna hjá mér og sérstakelga þeim sem kvitta fyrir sig.

Vona að þið hafið haft gaman af því pári sem ég hef sett hér inn.

Kveðja

Pétur Bjarni

97 hafa ritað í gestabókina

 1. Stefán Stefánsson
  22. september 2013 kl. 11.21 | Slóð

  Alltaf gaman að skoða þessa skemmtilegu síðu.
  Gangi ykkur áfram vel.

  Kv, Stebbi

 2. Bjarni Már
  28. ágúst 2013 kl. 21.56 | Slóð

  Sæll Pétur
  Flottar myndir hjá þér að vanda. Nú er ég nýkominn heim eftir mína síðustu námskeiðisferð til Ilulissat. Þetta hefur verið frábær tími að vinna með góðu fólki sem hafa skilað góðu verki og heig hrós skilið
  Takk fyrir mig
  Bjarni Már

 3. gunnar v gunnarsson
  25. ágúst 2013 kl. 21.18 | Slóð

  Bara flott sýða og gamann að sjá

 4. 22. ágúst 2013 kl. 1.22 | Slóð

  Hi Petur, lovely pictures and good descriptions of daily life in Paakitsoq.

  Mvh. Henning

 5. Bjarni Már
  21. ágúst 2013 kl. 1.21 | Slóð

  Sæll Pétur
  Flott að fá fréttamiðlunina í gang aftur, þetta er allt að koma hjá ykkur

 6. guðmundur þórðarson
  16. júlí 2013 kl. 16.57 | Slóð

  Flott virkjun, vonandi koma myndir líka með fólki sem kom í heimsókn :-)

 7. guðmundur þórðarson
  9. júlí 2013 kl. 17.18 | Slóð

  Skemmtilegt,
  Það er líka víða sem mikið vatn streymir ónotað til sjávar á Íslandi, t.d. Þjórsá þar sem VG voru á móti öllum skynsömum tillögum, gott að þeir ráða ekki í Grænlandi.

 8. Jón Davíð Hreinsson
  7. júlí 2013 kl. 11.33 | Slóð

  Gaman að sjá breytingu vorsis.

  Takk fyrir mig

  Jóndi rafvirki

 9. Sveinn Grímsson
  28. júní 2013 kl. 17.49 | Slóð

  Leit við í dag.
  Alltaf jafn spennandi.
  Bestu kveðjur
  Sveinn G.

 10. Vésteinn Vésteinsson
  27. júní 2013 kl. 9.28 | Slóð

  Kveðja úr Kröflu

 11. Bjarni Már
  26. júní 2013 kl. 23.36 | Slóð

  Gleðilegt sumar félagi.
  Þar sem lónið er að verða fyllast nú í lok júní þá þurfa Ilulissat menn að finna sér einhverja “stóriðju” til að nýta orkuna sem rennur til sjáfar engum til gagns fram á hust
  kv/BMJ

 12. Karsten Iversen
  24. júní 2013 kl. 10.31 | Slóð

  Skemtilegt að fylgjast með hér frá Búðarhálsi

 13. guðmundur þórðarson
  8. júní 2013 kl. 10.44 | Slóð

  Enginn vafi Pétur, þetta er skemmtileg síða, vinsamlega ekki hætta þessu.
  Guðmundur

 14. Guðmundur Þórðarson
  28. maí 2013 kl. 16.23 | Slóð

  Pétur vorið kemur, það er nokkuð öruggt, bara spurning um tímasetningu, verður þó varla í maí úr þessu ?
  Það var merkilegt með ísinn á 2.firði, hann fór 2007, 2008, 2009 og 2010, 4 ár í röð, nánast alltaf á sama tíma, á bilinu 4.júní til 12.júní, alveg óháð hvernig veturnir og vorin voru, mild eða hörð. Þá fór ísinn líka alveg, hver einasti ísmoli !

 15. Vésteinn Vésteinsson
  28. maí 2013 kl. 14.56 | Slóð

  Flott síða.

  kv
  Vésteinn

 16. Stefán Stefánsson
  22. maí 2013 kl. 10.11 | Slóð

  Góð síða sem vert er að skoða.

  Kv, Stebbi

 17. 13. maí 2013 kl. 13.58 | Slóð

  Vefurinn er til fyrirmyndar þeim sem setti hann upp og heldur honum við.
  Forvitni hjá mér er um hver vatnsstaðan er í lóninu og hvernig gangur verksins er í að bora efri göngin ?
  Kv Indriði Indriðason
  Verkefnisstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur

 18. Ágúst Ólafs
  6. maí 2013 kl. 23.47 | Slóð

  Sæll skólabróðir.
  Gaman að fylgjast með þér í þessari útilegu.

 19. Sveinn Grímsson
  14. apríl 2013 kl. 20.34 | Slóð

  Alltaf jafn spennandi að fylgjast með og skoða frábærar myndir.
  Bestu kveðjur

 20. Guðmundur Þórðarson
  11. apríl 2013 kl. 18.23 | Slóð

  Frábær síða, alltaf jafngaman að skoða og frábærar myndir, takk fyrir
  kveðja
  Guðmundur

 21. Bjarni Ragnarsson
  10. apríl 2013 kl. 17.52 | Slóð

  Frábært að geta fylgst svona með ykkur.
  Kveðja: Bjarni R. Búrfellsstöð.

 22. Guðni Árnason
  5. apríl 2013 kl. 10.27 | Slóð

  Sælir Það er alltaf gaman að koma inná síðuna hjá ykkur gott að allt gengur vel Það er allt komið á fullt hjá okkur hér í Búðarhálsi í samsetningu á vél 1 og veðrið er farið að leika við okkur

  Kv Guðni

 23. Finnbogi
  25. mars 2013 kl. 13.25 | Slóð

  Þetta er frábær síða hjá ykkur og stórglæsilegar myndir. Ég á eftir að kíkja hér inn reglulega.

  gangi ykkur vel
  Kveðja
  Finnbogi Karlsson

 24. Stefán Stefánsson
  22. mars 2013 kl. 22.18 | Slóð

  Alltaf gaman að kíkja hér inn.
  Gangi þér vel.

  kv, Stebbi

 25. Andrés Bjarnason
  21. mars 2013 kl. 10.45 | Slóð

  flott.

 26. Andrés Bjarnason
  21. mars 2013 kl. 10.45 | Slóð

  flott.

 27. Bjarni Már
  19. mars 2013 kl. 22.04 | Slóð

  Það er farið að vora hjá þér, er lóan kominn?

 28. Guðmundur Þórðarson
  19. mars 2013 kl. 18.02 | Slóð

  Alltaf gaman að fylgjast með
  kveðja
  Guðmundur

 29. Guðmundur Þórðarson
  19. mars 2013 kl. 18.02 | Slóð

  Alltaf gaman að fylgjast með
  kveðja
  Guðmundur

 30. Ágúst Ólafs
  18. mars 2013 kl. 23.40 | Slóð

  Tékk

 31. Stefán Stefánsson
  16. mars 2013 kl. 15.35 | Slóð

  Mjög áhugaverð síða og alltaf gaman að kíkja hér inn.
  Gangi ykkur allt í haginn þarna.

  Kveðja,
  Stebbi

 32. gunnar v gunnarsson
  15. mars 2013 kl. 13.50 | Slóð

  bara flott að getað filgst með ykkur

 33. Ágúst Ólafs
  14. mars 2013 kl. 3.30 | Slóð

  tékk.

 34. Aðalbjörg Stefándsót
  13. mars 2013 kl. 11.18 | Slóð

  Flottar myndir
  Kveðja Abba

 35. Guðmundur Þórðarson
  12. mars 2013 kl. 5.26 | Slóð

  Alltad gaman að skoða, kvitt og bless
  kveðja
  Guðmundur

 36. Þóroddur þóroddsson
  11. mars 2013 kl. 22.24 | Slóð

  Flott síða!! Gaman að fylgjast með hvernig þessu miðar áfram þarna!
  Kv.
  Doddi rafvirki

 37. Árni Tómasson
  11. mars 2013 kl. 21.46 | Slóð

  Hafði ekki séð þetta fyrr en núna.
  Frábært og gaman að sjá hvernig þetta lýtur út á hinum endanum:)

 38. Svanhildur Óskarsdót
  11. mars 2013 kl. 21.15 | Slóð

  Kærar kveðjur að heiman.Heilsunni fer hægt og hægt fram.

 39. Ágúst Ólafs
  11. mars 2013 kl. 21.02 | Slóð

  Sæll Bekkjarbróðir, gaman að lesa párið frá þér það re greinilegt að þú kannt vel við þennan þvæling og ævintýrin sem fylgja. Það er möguleiki að ég verði í nágreninu í vor á Disco eyjunni þar er firirtæki að fara í rannsóknir og þarf að setja upp camp og reka fyrir þá í sumar,þetta kemur í ljós á næstu 2 vikum. bestu kveðjur Gústi.

  Sæll Gústi.

  Gaman að heyra í þér. Láttu vita þegar þú ert á svæðinu það væri gaman að hitta þig. Það er á stefnuskránni að skjótast út í Diskóeyju í sumar og skoða sig aðeins um.

  Kveðja

  Pétur Bjarni

 40. Guðmundur Þórðarson
  5. mars 2013 kl. 19.28 | Slóð

  Ekki laust við örlítinn söknuð við að sjá þessar myndir og rifja upp skemmilegar minningar frá 2.firði.
  Gaman að sjá Fribba í aksjón, bið að heilsa honum.
  kveðja
  Guðmundur

 41. Ólafur Eggertsson
  5. mars 2013 kl. 11.55 | Slóð

  Þakka samtalið

  Kveðja Ólafur
  olie@skogur.is

 42. Bjarni Már
  4. mars 2013 kl. 20.50 | Slóð

  Velkominn “heim” Pétur,gaman að fá fréttir af svæðinu
  kv/BMJ

 43. Bjarni Már
  4. mars 2013 kl. 20.50 | Slóð

  Velkominn “heim” Pétur,gaman að fá fréttir af svæðinu
  kv/BMJ

 44. Guðmundur Þórðarson
  3. mars 2013 kl. 18.13 | Slóð

  Kvitta hér með fyrir heimsókn.
  Guðmundur

 45. Hallgrímur Indriðas
  21. febrúar 2013 kl. 14.34 | Slóð

  Gaman að fylgjast með Pétur, takk fyrir. Spenntur að sjá meira. Kveðja frá Svíþjóð

 46. Ólafur Eggertsson
  11. febrúar 2013 kl. 10.34 | Slóð

  Sæll

  Ég er með smá spurningu til þín þar sem þú ert staddur á Vesturströnd Grænlands. Ég er þátttakandi í rannsóknarverkefni sem fjallar um uppruna og rekleiðir rekaviðar sem getur gefur okkur upplýsingar um hafstrauma og hafísrek. Við höfum safnað rekavið víðsvegar um Íshafið, t.d á Íslandi, Svalbarða, Færeyjum Austur Grænlandi, Baffin ofl. Mín spurning er sú hvort þú hafir orðið var við rekavið á þessu svæði á Grænlandi (t.d fjöru þar sem mikið er um reka), þ.e frá Nuuk og norður þar sem þú ert. Við höfum áhuga á að safna sýnum af rekavið frá V-Grænlandi núna í sumar.

  Með fyrirfram þökk

  Ólafur sími: 00354-6904724

 47. Ellert Hauksson
  30. janúar 2013 kl. 16.06 | Slóð

  Kíkti hér við.
  Kveðja
  Elli

 48. Sigmar H Sigurðsson
  29. janúar 2013 kl. 14.23 | Slóð

  Sælir
  Gaman að fylgjast með ykkur, gangi ykkur allt í haginn.
  kv
  Sigmar

 49. Stefán Stefánsson
  27. janúar 2013 kl. 22.43 | Slóð

  Alltaf skemmtilegt að kíkka hér inn.

  Kveðja,
  Stebbi

 50. 27. janúar 2013 kl. 18.56 | Slóð

  Flott síða hjá ykkur, sendi kveðju frá vestfjörðum

 51. Guðmundur Þórðarson
  26. janúar 2013 kl. 16.46 | Slóð

  Hér með kvittað
  kveðja
  Guðmundur

 52. Svanhildur Óskarsdót
  21. janúar 2013 kl. 18.24 | Slóð

  Loksins búin að finna síðuna aftur.Gott að allt gengur vel hjá þér.Allt gott af okkur að frétta.Flottar myndir eins og alltaf.
  Kærar kveðjur af Hjöllunum.

 53. Guðmundur Þórðarson
  20. janúar 2013 kl. 21.48 | Slóð

  kvitta hér með fyrir refinn
  kveðja
  Guðmundur

 54. Guðmundur Þórðarson
  18. janúar 2013 kl. 22.21 | Slóð

  Sæll Pétur og félagar,

  Fylgist reglulega með síðunni hjá þér og lífinu hjá ykkur, skemmtilegt og áhugavert.
  kveðja
  Guðmundur

 55. Gísli H Guðmundsson
  17. janúar 2013 kl. 21.50 | Slóð

  Sæll Pétur

  kíki alltaf annað slagið inn hjá þér

  fín síða

  liturinn á generatorunm er Nukissiorfiit blár litur valinn af þeim og var það jólagjöfin til þeirra jólin 2011

  kveðja

  Gísli H

 56. Bjarni Már
  17. janúar 2013 kl. 21.01 | Slóð

  Sæll Pétur
  Þú þarft ekki að hafa áhyggjur að það séu fylgst með þér þarna úti.
  Ég fer aldrei að sofa fyrr en ég hef lesið bloggið frá þér :=)

 57. Stefán Stefánsson
  13. janúar 2013 kl. 14.12 | Slóð

  Sæll Pétur og gleðilegt nýár.
  Það er gaman að fylgjast með hér inni og sjá æfintýrin sem eru þarna.
  Vonandi gengur þetta allt vel.

  Kveðja úr Mývatnssveit,
  Stefán Stefánsson

 58. Edda
  15. desember 2012 kl. 11.41 | Slóð

  Heill og sæll Pétur Bjarni. Gaman að fá að lesa bloggið og sjá þessar flottu myndir :) Góða ferð heim. Kv. Edda

 59. 14. desember 2012 kl. 10.58 | Slóð

  Hæ hæ Pétur Bjarni. Takk fyrir mig hér, svakalega fallegar myndri sem þú tekur, maður gleymir sér algjörlega við að skoða síðuna, góða ferð heim.
  Kveðja Aníta LV.Akureyri.

 60. Ellert Hauksson
  12. desember 2012 kl. 16.51 | Slóð

  Sæll Pétur. Gaman að skoða bloggið þitt hér og myndirnar.
  Kveðja frá Fáskrúðsfirði
  Elli

 61. Bjarni Ragnarsson
  11. desember 2012 kl. 11.51 | Slóð

  Sæll Pétur.
  Gott að fá að fylgjast með framvindu mála.
  Kveðja frá Þjórsársvæði.

 62. Smári Gestsson
  10. desember 2012 kl. 8.03 | Slóð

  Gaman að skoða bloggið þitt Pétur,kær kveðja
  frá Patró.
  Smári.

 63. 6. desember 2012 kl. 21.40 | Slóð

  Sæll Halli

  Gaman að sjá þig hér, takk fyrir

  Kveðja
  Pétur Bjarni

 64. Hallgrímur
  5. desember 2012 kl. 14.17 | Slóð

  Sæll Pétur
  Dagur 1 í burtu og strax búinn að skoða einu sinni ! Verður gaman að fylgjast með.

  Kv.HDI

 65. Bjarni Már
  3. desember 2012 kl. 22.49 | Slóð

  Sæll Pétur
  Flottar myndir og góður árangur hjá ykkur í framleiðslunni
  kv/BMJ

 66. Helga Kristjana Eyjó
  22. nóvember 2012 kl. 15.45 | Slóð

  Gaman að sjá frábærar myndir.

 67. Bjarni Már
  20. nóvember 2012 kl. 21.05 | Slóð

  Sæll Pétur
  Flottar myndir hjá þér. Ég skal trúa því að þetta hafi verið ævintýri fyrir Mike og Bernhard Gira að standa upp frá tölvunum og rölta upp á jökul.
  Þið hafið klárða SAT prófin á vél 2. með sóma, til hamingju með það
  kv/BMJ

 68. Jón Sveinbjörn Vigfú
  19. nóvember 2012 kl. 18.07 | Slóð

  Bið að heilsa til Qaqortoq var þar sumarið 2001 á sjó vélstjóri hjá Polar Seafood

 69. Svanhildur Óskarsdót
  17. nóvember 2012 kl. 16.43 | Slóð

  Gott að allt gengur vel þrátt fyrir risjótt veður.Hér er kominn vetur en við sleppum vel miðað við aðra.Kærar kveðjur að heiman.

 70. Guðmundur Þórðarson
  17. nóvember 2012 kl. 12.21 | Slóð

  Fylgist reglulega með hérna á síðunni, gangi ykkur sem best
  kveðja
  Guðmudur Þórðar

 71. Sveinn Grímsson
  15. nóvember 2012 kl. 20.34 | Slóð

  Kíki reglulega hér inn, stórskemmtileg síða og frábærar myndir.
  K.K. frá Írafossi
  Sveinng

 72. Sveinn Kristinsson
  13. nóvember 2012 kl. 8.32 | Slóð

  Sælir strákar. Gaman að fá að fylgjast með.
  Kveðja úr Búðarhálsi
  Sveinn K

 73. Harald Jóhannesson
  7. nóvember 2012 kl. 16.46 | Slóð

  Sæll Pétur

  Gaman og fróðlegt að skoða þessa glæsilegu síðu

  bestu kveðjur
  Halli

 74. Svanhildur Óskarsdót
  1. nóvember 2012 kl. 13.04 | Slóð

  Kærar kveðjur að heiman.

 75. Guðmundur Þórðarson
  26. október 2012 kl. 13.07 | Slóð

  Sælir Bjarni Már og Kristján.
  Sé að það er ansi rólegt á bloggsíðunni síðan Pétur Bjarni fór heim.
  Er bara forvitinn um hvernig gengur að keyra í gang ?
  baráttukveðjur
  Guðmundur

 76. Birkir Fanndal
  21. október 2012 kl. 23.54 | Slóð

  Gaman að fylgjast aðeins með gömlum félögum, mér virðist þú kunnið afar vel við þig þarna PBG
  Má annars til með að segja þér að hús mitt var rafmagnslaust í 4 sólarhringa í sept, sem betur fer vorum við utansveitar einmitt þá. góð kveðja / BFH

  Sæll Birkir

  Já ég kann ágætlega við þetta hérna.

  Já þetta var mikið veður sem gekk yfir sveitina og rafmagnsstaurarnir brotnuðu eins og eldspítur.

  Kveðja

  Pétur Bjarni

 77. Guðmundur Þórðarson
  18. október 2012 kl. 16.18 | Slóð

  Sæll Pétur og félagar,
  Hvenær er áætlað að hleypa spennu á línuna yfir til ILULISSAT ?
  kveðja
  Guðmundur

  Sæll Guðmundur

  Ef allt gengur upp þá verður það um helgina en annars strax eftir helgi.

  Kveðja

  Pétur Bjarni

 78. Guðmundur Þórðarson
  16. október 2012 kl. 7.56 | Slóð

  Frábært framtak hjá ykkur þessi blokksíða, ekki laust við smá “Deja Vu” frá Öðrum firði fyrir þremur árum, þegar við vorum í sömu sporum.
  Baráttukveðjur til allra á staðnum.
  kveðja
  Guðmundur

 79. Svanhildur Óskarsdót
  12. október 2012 kl. 22.46 | Slóð

  Kær kveðja að heiman

 80. Bjarni Már
  12. október 2012 kl. 21.57 | Slóð

  Glæsilegt að sjá hvað er búið að taka vel til og mál, mig hlakkar til að koma eftir helgina
  kv/BMJ

 81. Bjarni Ragnarsson
  11. október 2012 kl. 16.44 | Slóð

  Til hamingju með glæsilega lokasprengingu. Eins og ég hefði gert þetta!
  kv.Bjarni

 82. 8. október 2012 kl. 23.07 | Slóð

  Til hamingju með síðuna og vonandi gengur þetta allt vel hjá ykkur.
  kv.
  Örn

 83. Svanhildur Óskarsdót
  8. október 2012 kl. 21.59 | Slóð

  Allt gott að frétta hér.Fórum í Hnífsdal um helgina.Kominn snjór á Hrafnseyrar og Dynjanisheiðaren krapi á öðrum fjallvegum.
  Kærar kveðjur að heiman.

 84. Svanhildur Óskarsdót
  2. október 2012 kl. 21.03 | Slóð

  Pétur minn.Sé að þú ert kominn til Grænlands.Gangi þér vel og hafðu það gott Kærar kveðjur af Hjöllunum

 85. Jónas Þór Sigurgeirs
  1. október 2012 kl. 17.35 | Slóð

  Sælir grænlendingar

  Nú verð ég víst hérna megin að skrifa í gestabókinnna. Gangi ykkur vel í þessu öllu og vonandi gengur fínt að keyra vél inn á díselnetið. Bið að heilsa öllum og vona ykkar vegna að það verða færri tripp en voru í Sisimiut?
  Kveðja Jónas

  Sæll Jónas

  Þú hefðir nú gaman að því að vera hér, ef þú sægir inn í stöðvarhúsið þá myndi þér ekki detta í hug að við værum að fara í gang í næstu viku.

  Kveðja

  Pétur Bjarni

 86. Gísli Guðmundsson
  1. október 2012 kl. 15.09 | Slóð

  Sæll Pétur
  Það er gaman að fá að fylgjast með.
  kv. gg

 87. Kári Garðarsson
  1. október 2012 kl. 14.42 | Slóð

  Gaman að fylgjast með kv kári

 88. Jón Ingimarsson
  1. október 2012 kl. 12.01 | Slóð

  Gaman að sjá þetta og gott að vita að gangsetning er í góðum og reyndum höndum.

 89. Ragna Árnadóttir
  1. október 2012 kl. 11.59 | Slóð

  Til hamingju - flottar myndir, og takk fyrir að leyfa okkur möppudýrunum að vera með - í anda!
  Kær kveðja, Ragna Á

 90. Bjarni Pálsson
  30. september 2012 kl. 22.34 | Slóð

  Sælir
  Tók PBG á orðinu og setti flýtihnapp fyrir blogg-síðuna.
  Kv. BP

 91. 30. september 2012 kl. 15.41 | Slóð

  Sælir
  Flott hjá ykkur ,,,,verður gaman að fylgjast með hvernig gengur þarna fyrir weeestan

 92. Gústaf Jóhannsson
  30. september 2012 kl. 13.46 | Slóð

  Blessaður Pétur.
  Það verður gaman að fylgjast með þessu þarna úti á Grænlandi.Flott framtak.
  Kv Gústi

 93. Þrándur Rögnvaldsson
  29. september 2012 kl. 14.23 | Slóð

  Blessaðir og sælir,
  …gaman að sjá þetta framtak ykkar, viss um að það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindunni.

 94. Bjarni Ragnarsson
  29. september 2012 kl. 8.36 | Slóð

  Sæll Pétur.
  Gaman að fá að fylgjast með verkefninu. Hef taugar til staðarins. Vann í Ilulissat í 3 mánuði sumarið 1981 hjá Ístak( Phil og son) við sprengingar og vegagerð að væntanlegum flugvelli. Væri alveg til í að kíkja í heimsókn.

  Vertu ávallt velkominn

 95. Óli Þór
  28. september 2012 kl. 17.11 | Slóð

  Sæll Pétur

  Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með verkefninu á Grænlandi.
  Gangi ykkur vel.

  Kveðja
  Óli

 96. Sveinn Kristinsson
  28. september 2012 kl. 16.12 | Slóð

  Gaman að fá að fylgjast með gangi mála í Grænlandi. Kveðja úr Búðarhálsi.

 97. Anna Elín Bjarkadótt
  28. september 2012 kl. 15.01 | Slóð

  Takk fyrir heimboðið! Gaman að fá að fylgjast með ykkur og verkefninu í Ilulissat.