Færslur höfundar: ilulisaat

Allt búið

Þá eru árin 2 að verða liðin og þetta verkefni komið á enda.
Íbúar Ilulissat fá nú birtu og il frá orkuverinu í Paakitsoq og verða að reka þetta orkuver óstuddir hér eftir.
Tel að við höfum kennt þeim nokkuð vel hvernig þeir eiga að bera sig að en svo er alltaf hægt að hringja.
Þetta er búinn […]

Ófært að sigla

Það er stórstreymt og SV gola sem tekur ísinn úr ísfirðinum og leggu hann í höfnina í Ilulissat og nánast allaleiðina að straumstæðinu í Paakitsoq. Þetta gerir það að verkum að það er ófært að sigla hingað.
En það vantaði kartöflur í kvöldmatinn og það gengur ekki, þess vegna var pöntuð þyrla á svæðið og kvöldmatnum […]

Miklar breytingar á svæðinu

Sama blíðan og áður, hægviðri, heiðskýrt og 13 stiga hiti.
Frágangur gengur vel og er orðin mikil breyting á svæðinu.

Hér sést yfir svæðið eins og það er núna og upp að Portalbyggingu.

Allar búðirnar horfnar og flott sýn inn á jökul, flottur frágangur.

Vinnu búðirnar eins og þær voru 2012 en mest bjó hér um 130 manns.

Svona voru […]

Síðasta úthaldið

Hef verið frekar latur að skrifa hér og kenni bara miklu vinnuálagi um
Hér hefur verið sumarveður, rignt í 2 daga, þoka í 2 daga og annars sól og blíða með tilheyrandi moskítóbiti, þe ef maður hættir sér út.
Það er verið að ganga frá öllum lausu endunum hér og frágangur á lokastigi. Kampurinn farinn […]

Fyrsti dagur í moskítóbiti

Ótrúlegt en satt þá ringdi talvert í gær en nú er sólin farin að skýna aftur og lognið hætt að flíta sér.
Nú er moskító flugan kominn og strax farin að gæða sér á blóðinu mínu.
Virkjunin gengur vel. Henning frá Nukissiorfiit fór heim á mánudaginn svo ég er bara einn hér í Portalbyggingunni
Hér er […]

Flott speglun

Veðrið er búið að vera frábært hérna, logn, sól og blíða og engin fluga
Það er farið að hækka í báðum lónunum og í gær hækkaði efra vatnið um 1,3 m á einum sólahring.
Nú er Vatneyrin horfin og annar utahúsfrágangur á fullu.
Það var reynt að sigla hingað í dag en ísinn er of þykkur ennþá en […]

Flottur jökullinn

Búið að vera frábært veður núna, logn, heiðskýrt, sól og blíða.
Þeir sem vinna utandyra eru berir að ofan og njóta veðursins, flugan ekki kominn enn svo þetta verður bara ekki betra.
Það er farið að hækka í báðum vötnunum núna enda mikil bráðnun í gangi.
Jökulinn er tignarlegur og fallegur ásamt því að vera hálf ógnvekjandi enda mjög […]

Vorið er komið í Pakitsoq

Það hefur verið einstök blíða undanfarið, logn, sól og hitinn farið upp í 10 gráður
Kominn í sæluna í Pakitsoq. Aðkoman góð að virkjuninni og gaman að koma þarna aftur. Byrjað að vinna að frágangi á búðum og fleiri eftirhreitum sem eiga að klárast í sumar. Það eru um 20 manns á svæðinu að […]

Fallegt veður

Það er búið að vera einstaklega fallegt veður undanfarna daga, nánast logn, heiðskýrt og hitinn 2-5 gráður. En það frystir á nóttunni.
Framleiðslan gengur vel, þarf aðeins að keyra 1 túrbínu um helgina svo álagið er að minnka.
Sólin sest ekki hér núna og er miðnætursólin einstaklega falleg.
Fór í smá kayakferð hér fyrir utan Ilulissat innan um […]

Aðeins farið að vora

Mættur á svæðið í næst síðasta úthaldið.
Hér er flott veður, logn, heiðskýrt og hitinn um 5 gráður. Snjórinn farinn að gefa aðeins eftir en ísinn frekar að aukast hér fyrir utan. Það er ekki enn orðið siglingafært inn í Pakitsoq.
Túrbínurnar malla eins og þær eiga að gera en með hlýnandi veðri minnkar álagið og nú […]