Færslur mánaðarins: ágúst 2014

Ófært að sigla

Það er stórstreymt og SV gola sem tekur ísinn úr ísfirðinum og leggu hann í höfnina í Ilulissat og nánast allaleiðina að straumstæðinu í Paakitsoq. Þetta gerir það að verkum að það er ófært að sigla hingað.
En það vantaði kartöflur í kvöldmatinn og það gengur ekki, þess vegna var pöntuð þyrla á svæðið og kvöldmatnum […]

Miklar breytingar á svæðinu

Sama blíðan og áður, hægviðri, heiðskýrt og 13 stiga hiti.
Frágangur gengur vel og er orðin mikil breyting á svæðinu.

Hér sést yfir svæðið eins og það er núna og upp að Portalbyggingu.

Allar búðirnar horfnar og flott sýn inn á jökul, flottur frágangur.

Vinnu búðirnar eins og þær voru 2012 en mest bjó hér um 130 manns.

Svona voru […]

Síðasta úthaldið

Hef verið frekar latur að skrifa hér og kenni bara miklu vinnuálagi um
Hér hefur verið sumarveður, rignt í 2 daga, þoka í 2 daga og annars sól og blíða með tilheyrandi moskítóbiti, þe ef maður hættir sér út.
Það er verið að ganga frá öllum lausu endunum hér og frágangur á lokastigi. Kampurinn farinn […]