Færslur mánaðarins: júní 2014

Fyrsti dagur í moskítóbiti

Ótrúlegt en satt þá ringdi talvert í gær en nú er sólin farin að skýna aftur og lognið hætt að flíta sér.
Nú er moskító flugan kominn og strax farin að gæða sér á blóðinu mínu.
Virkjunin gengur vel. Henning frá Nukissiorfiit fór heim á mánudaginn svo ég er bara einn hér í Portalbyggingunni
Hér er […]

Flott speglun

Veðrið er búið að vera frábært hérna, logn, sól og blíða og engin fluga
Það er farið að hækka í báðum lónunum og í gær hækkaði efra vatnið um 1,3 m á einum sólahring.
Nú er Vatneyrin horfin og annar utahúsfrágangur á fullu.
Það var reynt að sigla hingað í dag en ísinn er of þykkur ennþá en […]

Flottur jökullinn

Búið að vera frábært veður núna, logn, heiðskýrt, sól og blíða.
Þeir sem vinna utandyra eru berir að ofan og njóta veðursins, flugan ekki kominn enn svo þetta verður bara ekki betra.
Það er farið að hækka í báðum vötnunum núna enda mikil bráðnun í gangi.
Jökulinn er tignarlegur og fallegur ásamt því að vera hálf ógnvekjandi enda mjög […]

Vorið er komið í Pakitsoq

Það hefur verið einstök blíða undanfarið, logn, sól og hitinn farið upp í 10 gráður
Kominn í sæluna í Pakitsoq. Aðkoman góð að virkjuninni og gaman að koma þarna aftur. Byrjað að vinna að frágangi á búðum og fleiri eftirhreitum sem eiga að klárast í sumar. Það eru um 20 manns á svæðinu að […]