Færslur mánaðarins: maí 2014

Fallegt veður

Það er búið að vera einstaklega fallegt veður undanfarna daga, nánast logn, heiðskýrt og hitinn 2-5 gráður. En það frystir á nóttunni.
Framleiðslan gengur vel, þarf aðeins að keyra 1 túrbínu um helgina svo álagið er að minnka.
Sólin sest ekki hér núna og er miðnætursólin einstaklega falleg.
Fór í smá kayakferð hér fyrir utan Ilulissat innan um […]

Aðeins farið að vora

Mættur á svæðið í næst síðasta úthaldið.
Hér er flott veður, logn, heiðskýrt og hitinn um 5 gráður. Snjórinn farinn að gefa aðeins eftir en ísinn frekar að aukast hér fyrir utan. Það er ekki enn orðið siglingafært inn í Pakitsoq.
Túrbínurnar malla eins og þær eiga að gera en með hlýnandi veðri minnkar álagið og nú […]