Færslur mánaðarins: apríl 2014

Línueftirlit

Í gær var heiðskýrt, 6 stiga frost en NA 6 m/sek, sem sagt fallegt veður.
Fór með Nukissiorfiit mönnum í eftirlitsferð á línuna. Skoðuðum 15 möstur. Notuðum snjósleða, nei ég meina vélsleða, til að klifra fjöllin og það var ekkert skilyrði að það væri snjór undir þeim. Það er ekki mikill snjór hér í fjöllunum svo […]

Rolf kvaddur

Það er búin að vera blíða hér undanfarið með smá undantekningum, venjulega er hér hægviðri, heiðskýrt og frostið frá 5 og niður í 10 gráður. En svo koma dagar á milli þar sem er snjókoma og stundum nálgast þetta að vera bilur.
Á mánudaginn kvöddum við Rolf. Hann er búinn að vera hjá Nukissiorfiit í um […]

Hafnarfjarðargata hér í Ilulissat

Í gær var frábært veður, logn, sól, heiðskýrt og 13 stiga frost en í dag er A 13 m/sek og frostið rétt um 2 gráður. Þetta er fljótt að breytast.
Virkjunin rúllar bara eins og venjulega.
Á rölti mínu um daginn sá ég þetta flotta götuskilti, sem sagt að það er gata hér sem heitir Hafnarfjarðargata.

Hafnarfjörður frægur […]

Mættur enn og aftur

Það hefur verið ágætis veður hér undanfarið en hitastigið rokkað frá +8 gráðum og niður í -26 gráður. Sólin komin hátt á loft og nánast orðið bjart allan sólarhringin.
Virkjunin rúllar bara og veitir birtu og yl til íbúa Ilulissat.
Bræður mínir heimsóttu mig hingað um síðustu viku og áttum við góða daga hér saman. Fórum á […]