Færslur mánaðarins: mars 2014

Inn í virkjun

Veðrið er búið að vera risjótt hérna, annan daginn 25 stiga frost og næsta dag 2 stiga hiti, svo hefur blásið nokkuð. Í dag er A 9 m/sek og 4 stiga frost.
Fórum inn í virkjun á mánudaginn, þá var 25 stiga frost og var læsingin á hurðinni alveg frosin svo við komust ekki inn. Notuðum […]