Færslur mánaðarins: febrúar 2014

Íslenskir flugvirkjar

Það hefur verið ágætis veður hérna, sunnan gola og frostið í kringum 10 stig.
Sviftingarnar geta verið miklar í veðrinu hér. Inni í virkjun breyttist hitastigið úr -11°C í +1°C á aðeins 6 mínútum. Þetta getur gerst ansi hratt
Um síðustu helgi hitti ég hérna 4 flugvirkja frá Flugfélagi Íslands. Þeir eru að rífa vélina […]

Góður laugardagur

Í dag lækkaði frostið og er aðeins 8 gráður en það blæs nokkuð að SV með skafrenningi.
Virkjunin eins og áður gengur eins og klukka.
Í dag bauð ég upp á brennivín og hákarl og fengu Grænlendingarnir að ráða tímanum. Þeir vildu fá þetta í hádeginu svo dagurinn byjaði snemma í sukkinu. það er ekki alltaf sem […]

Þorrablót

Það er fallegt veður hér í Ilulissat í dag. 18 stiga frost og hæg austan átt, heiðskýrt. Búið að snjóa undanfarna daga svo það er allt hvítt en þetta er nú samt ekki mikill snjór.
Virkjunin gengur bara og gnegur án áfalla.
Bauð starfsfólki Nukissiorfiit á smá þorrablót í hádeginu í gær ásamt smá Íslandskynningu. Tókst bara […]

Það hefur verið ágætis veður hérna undanfarið, hægviðri og hitinn frá frostmarki niður í 13 stig og yfirleitt heiðskýrt.
Virkjunin gengur vel og ekkert að koma uppá. Hef verið að taka saman nokkrar tölur um framleiðsluna á síðasta ári en þá framleittum við til að mynda 52.469 MWh og hefði nú þurft nokkra olíulítra til að framleiða […]

Mættur aftur í sæluna

Komst loksins hingað eftir langa bið á flugvellinum í Nuuk. Var ekki mjög traustvekjandi þar sem ein flugvél frá þeim krassaði um daginn hér í Ilulissat og orsökin á seinkuninni var tæknileg bilun En þetta hafðist nú allt saman. Það var logn, stjörnubjart og 12 stiga frost hér eða eins fallegt og það […]