Færslur mánaðarins: desember 2013

Áramót

Það eru bara komin áramót. Þetta ár hefur verið ótrúlega fljótt að líða og mikið um að vera. Hér í Ilulissat/Pakitsoq má segja að hlutirnir hafi bara gengið vel. Á þessum tímapunkti í fyrra voru 2 vélar komnar í gang en samt mikið eftir. Það er nánast kraftaverk að geta klárað virkjunina í sumar með […]

Jólin nálgast

Það hefur verið frekar kalt hér hjá okkur í Ilulissat, frostið 16-22°C og stundum nokkur blástur með. Með vindkælingu hefur frostið farið talsvert yfir 30°C. Það hefur verið skýjað að mestu en einstaka sinnum sjást stjörnur og tungl en sólin sést ekki hér fyrr en 13 janúar aftur. Það verður aldrei alveg bjart en skíma […]

Einn eftir

Það er búið að vera ágætis veður undanfarið en í dag er snjókoma, smá vindur og frostið 9°C.
Virkjunin hefur gengið vel og undanfarið hefur framleiðslan verið um 10-11 MW en í dag er aðeins hlýrra svo framleiðslan var aðeins 8,5 MW. Það munar mjög miklu hvernig veðirð er hvað orkunotkunin er mikil.
Árni Tom yfirgaf svæðið […]

Kominn enn á ný til baka

Flaug til Nuuk á fimmtudaginn var. Þaðan átti svo að fljúga að morgni til Ilulissat en það var alltaf verið að seinnka flugi, aflýsa flugi, færa á milli fulga svo föstudagurinn fór að mestu i að bíða eftir flugi. Komst þó að lokum upp í Ilulissat. En í Nuuk hitti ég Ræðismann Íslands, Pétur, og […]