Færslur mánaðarins: nóvember 2013

Seinasti dagurinn að sinni

Búið að vera ágætis veður hér, hægviðri, heiðskýrt og frostið 10-14 stig. Í dag er hægviðri , skýjað og -10°C.
Allt á fullu við að klára síðustu handtökin hér áður en við förum. Ætluðum að fara í dag en þyrluflugmennirnir urðu veikir og því engar þyrluflugferðir hér á svæðinu En þetta gefur okkur nokkra […]

Fallegt upp á vatni í dag

Það var fallegt veður hér í dag. Logn, heiðskýrt og 14 stiga frost.
Olli kominn til okkar til að reyna ljúka sem mestu áður en við förum héðan væntanlega alfarnir í vetur, allavega Ístaksmenn.
Kíkti aðeins upp á vatn í dag. Annað vatnið er nú frosið og er ísinn 10-15 cm þykkur og hefur hann komið síðan […]