Færslur mánaðarins: júlí 2013

Prófanir á vél 1

Í dag er hægviðri, skýjað og 13°C. Undanfarið hefur verið hægviðri, sól og grimm fluga.
Höfum verið í prófunum á vél 1 og hafa þær gengið það vel að við erum á undan áætlun. Nú er bara beðið eftir Spútnik til að ljúka prófunum. Það hefur ekkert komið uppá og þennan auka tíma sem við fengum […]

Opinn dagur

Í dag er sól og blíða, smá gola til að halda flugunni í burtu, sem sagt eins gott og það getur verið.
Í gær var tekið vel til í stöðinni því í dag er opinn dagur og íbúum Ilulissat boðið hingað í skoðunarferð og kaffi.
Í gær var vél 1 einnig látinn snúast í fyrsta skiptið og auðvitað […]

Spútnik

Lágskýjað í dag og hitinn 10°C.
Búið að lagfæra olíuleka á vél 2 og verið að vinna í því sama á vél 3.
Prófanir halda áfram á vél 1 og loftræstikerfinu.
Uppsetning á Spútnik gengur vel. Spútnik er rafhitaketill sem á að nota við álagsprófanir og á að geta eytt 15 MW af orku.

Spútnik

Hafnarbyggingin langt kominn.

Pakitsoq fjörður, innst […]

Prófanir

Það er búið að vera skýjað og hitinn um 10-14 gráður og alveg vitlaus fluga.
Það er búið að setja vél 1 saman og prófanir á merkjum byrjaðar. Einnig er verið að prófa háspennurofana fyrir vélina. Spútnik er kominn vel á veg.
Steypuvinna heldur áfram upp í overföringgöngunum og lokarnir þar eru á lokastigi.
Það er byrjað að […]

Fossinn fyrir neðan yfirfallið

Hér er búinn að vera blíða undanfarið, logn, heiðskýrt og hitinn um 13-16°C yfir daginn. Þetta þíðir að sjálfsögðu nóg af moskító sem við erum nú ekkert hrifin af. Í dag var talsverð gola en sól og heiðskýrt og það þíðir enga moskító sem er frábært.
Prófanir eru að byrja á vél 1. Verið að steypa […]

Miklar breytingar

Það er svalt veður hérna núna og í gær snjóaði í fjöll. En það er fallegt veður, alveg logn, skýjað og 6 stiga hiti.
Fór og skoðaði yfirfallið í gær. Þar eru miklar breytingar frá því um síðustu helgi.

Hér eru Pétur og Albert í yfirfallinu fyrir viku síðan.

Þessi mynd er af sama stað (Gat ekki tekið hana […]