Færslur mánaðarins: júní 2013

Mikið um að vera

Veðrið hefur verið ágætt undanfarið en seinustu 2 dagana er búi að vera skýjað og hitinn um 6°C en þar áður bara sól og blíða.
Það eru 63 starfsmenn á svæðinu núna og því mikið að gerast. Unnið á öllum vígstöðvum, upp í overförings göngunum, stöðvarhúsinu, portal, hafnarbyggingunni, flugstöðinni og víðar. það er langt komið með […]

Fyrsti dagur í moskító biti

Mættur aftur á svæðið og Kristján farinn í frí.
Veðrið hefur verið gott, heiðskýrt, sól, hitinn 15-17°C og sem betur fer smá gola. Það er bara þægilegt að vera niðri í stöð í þessu veðri því það er víðast hvar of heitt nema þar.
Það er ekki mikil fluga kominn ennþá en fékk samt fyrstu 2 bitin […]

Allt á fullu

Í gær fór hitinn í fyrsta skiptið í 2 stafa tölu, fór í 11°C og í dag er hitinn 13°C og sól. Það má segja að það hafi verið logn síðustu 4 vikurnar en í dag er smá gustur svo það ætti að ganga vel á ísinn núna.
Hér í stöðvarhúsinu er allt á fullu núna og […]

Aðeins farið að sjást á ísnum

Það er búið að vera ágætis veður undanfarið en ekki miklir hitar. Hægviðri, léttskýjað og hitinn upp í +7°C.
Vökin við útfallið er að stækka og ísinn á firðinum er að blána svo það er eitthvað að gerast. Það styttist í að við getum farið að sigla hingað.
Menn hafa verið að vinna í svipuðum verkum og […]