Færslur mánaðarins: apríl 2013

1.000 gestir

Það hefur aðeins kólnað hjá okkur, hitinn er mínus 4-6 gráður á nóttunni en fer upp í +1 gráðu á daginn, smá gola, heiðskýrt og sól.
Í dag kom 1.000 gesturinn inn á síðuna og eru þessir 1.000 gestir búnir að koma ríflega 8.600 sinnum í heimsókn. Það er gaman að sjá hvað það eru margir […]

Áhrif lækkun vatnsins á skriðjökulinn skoðuð.

Í morgun sá ég í fysta skiptið í langan tíma mínustölu á hitamælinum en það var -1°C. En svo þegar líða tók á daginn fór hitinn upp í +2°C enda glampandi sól og smá gola. Vertur konungur er að lina tökin því það er farin að sjást litabreyting á ísnum, hann er ekki eins blár […]

Vökin stækkar

Nú er búið að vera 5-9 stiga hiti hérna þessa vikuna og blásið nokkuð, yfirleitt heiðskýrt og sól.
Reksturinn gengur vel og engar uppákomur. Þar sem það er svona hlýtt er minni þörf á orkunni og er meðalframleiðslan rétt undir 6 MW. Gangnavinnan gengur vel sem og önnur vinna í Portalbyggingunni. Í stöðvarhúsinu er ósköp lítil […]

Svífa seglum þöndum

Jæja það kom að því, fengum smá vind í gærkvöldi og drifum í þvi að prófa segldrekann. Hann sigldi flott með okkur en lét ekki alveg eins vel að stjórn. Þegar við ætluðum að beita honum upp í vindinn var framendinn svo léttur að hann fauk bara undan. Gátutum því aðeins siglt þvert og undan […]

Páskar

Veðrið hefur verið ótrúlegt undanfarið. Síðan við smiðuðum segldrekann þá hefur verið logn og heiðskýrt, hitastigið frá -8 upp í 0 gráður. Fyrsti dagurinn í dag sem það er skýjað og það komu nokkur snjókorn í nótt en áfram sama lognið.
Maður varð nú ekki mikið var við páskana hér, það var unið þessa daga eins og […]