Færslur mánaðarins: mars 2013

Kominn aftur til Pakitsoq

Það var fallegt veður í gær þegar ég mætti á svæðið og ekki síðra í dag. Það er smá snjóföl yfir öllu svo það er bjart, heiðskýrt og logn en það er kalt, -30°C frost.
Nú eru framkvæmdir að hefjast aftur og er verið að gangsetja búðirnar aftur. Það eru 19 manns á svæðinu núna til að […]