Prófanir á segldrekanum

Síustu 2 daga hefur verið logn og blíða hérna.

Reksturinn gengur vel að vanda og er framleiðslan núna um 7 MW.

Prófanir á �sdrekanum

Hér er verið að prófa segldrekann á Pakitsoqfirði. Þetta er græja sem rennur eftir ísnum á skautum og knúin áfram af vindi í segl. Hér er nánast aldrei logn svo þessi græja ætti að nýtast vel á ísnum. En nú bregður svo við að síðan sleðinn var smíðaður hefur verði blanka logn hérna. En prufurnar lofa góðu og rennur sleðinn vel á ísnum og til frekari prufu biðja menn um vind.

Kveðja

Pétur Bjarni

Ein ummæli

  1. Stefán Stefánsson
    28. mars 2013 kl. 16.46 | Slóð

    Já, veðurguðirnir láta ekkert stjórna í sér og oft erfitt að skilja þá.
    Gott að reksturinn gangi vel.

    Kv, Stebbi