Þyrluferð

Nú er búið að vera blíðuveður og fór hitastigið upp í 5 stiga frost en sól og logn.

Nú eru bara orðnar örar ferðir hingað, það er ekki nema rúm vika frá síðustu ferð. Miðað við undanfarið þar sem það voru ferðir á mánaðarfresti er þetta bara algjör lúxus og ekkert mál að fá vörur. Þyrlan kom með 800 kg í sling og svo slatti innanborðs.

Kveðjur til allra

Pétur Bjarni

Þyrlan að koma með slig

Þyrlan að koma með vörur frá Ilulisaat.

Ein ummæli

 1. Guðmundur Þórðarson
  12. mars 2013 kl. 5.25 | Slóð

  Á Vestfjörðum þykir vöruverð hátt vegna flutningskostnaðar, hvað ætli kosti að flytja kg hveiti með þyrlu til Pakitsoq ?

  Sæll Guðmundur

  Já það myndi nú sennilega einhver svitna ef hann þyrfti að borga þennan flutningskostnað:)

  Kveðja

  Pétur Bjarni