Færslur mánaðarins: október 2012

Svinghjólið á vél 2 sett á sinn stað.

Í dag er hiti rétt undir frostmarki en góður strekkingur svo það er andsk….. kalt.
Eftir sprenginguna var smá leki með inntakslokunni en í gær var hún orðin alveg þétt.

Inntakslokan alveg þétt
Áfylling á göngin gengur ágætlega, við erum komnir í 40 metra og nánast enginn leki í stöðvarhúsinu en smá leki í tappanum í Adit 1.
Svinghjólið […]

Í morgun vaknaði ég í snjókomu en um hádegið þá var kominn sól og blíða, alveg logn og fjörðurinn alveg spegilsléttur.
Fyrir sprenginguna var haldinn fagnaður hér og var veislumatur á borðum og nóg að drekka með og að vanda hélt partíið áfram fram eftir nóttu.

Starfsmenn Rafmiðlunar að gæða sér á steikinni.

Bjössi, Kiddi Einars, Árni Geir, Hallgrímur […]