Undirbúnngur á gagnsetnigu á fyrstu vélinni

Þá er ég kominn aftur til Grænlands til að gansetja nýja virkjun og reka hana fyrsta árið. Þessi virkjun á að þjóna bænum Ilulissat en þar búa 5500 manns. Þetta eiga að vera 3 vélar hér, hver 7,5 MW. Það á að sprengja upp í vatnið núna á laugardaginn og er allt á fullu við þann undirbúning og að gera klárt til að ttaka á móti vatninu hér í stöðvarhúsinu.